Fréttir

Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa - 6.7.2021

Próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa verða haldin 8., 11. og 15. október 2021.

Lesa meira

Gæðaeftirlit endurskoðendaráðs 2021 - 6.7.2021

Gæðaeftirlit endurskoðendaráðs fer fram í september til nóvember næstkomandi. Fyrirsvarsmönnum þeirra fyrirtækja, sem sæta munu gæðaeftirliti að þessu sinni, hefur  verið send tilkynning þess efnis.

Lesa meira

Endurskoðendaráð leitar eftir gæðaeftirlitsmönnum - 7.5.2021

Auglýst er eftir aðilum til að framkvæma gæðaeftirlit með störfum endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja á árinu 2021

Lesa meira

Við notum kökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Nánari upplýsingar. Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica