Ellefu nýir löggiltir endurskoðendur

12.12.2023

Ellefu einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 7. desember  2023.

Endurskoðendaráð óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru:

 

Arnór Orri Jóhannsson

Ágústa Tryggvadóttir

Björn Víkingur Þórðarson

Elfa Dís Gunnarsdóttir

Eyðdís Heimisdóttir

Jóhann Andri Kristjánsson

Kalman Stefánsson

Kristófer Fannar Þórsson

Runólfur Sveinn Sigmundsson

Sigurður Ingvi Rögnvaldsson

Sindri Snær Símonarson

 

 

 


Við notum kökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Nánari upplýsingar. Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica