Ábyrgðatrygging
Allir löggiltir endurskoðendur verða að hafa í gildi lögbundna starfsábyrgðartryggingu hjá vátryggingafélagi.
Vátryggingunni er ætlað að bæta viðskiptavinum löggilts endurskoðanda fjártjón sem leitt getur af gáleysi endurskoðandans eða starfsmanna hans.
Tryggingarskyldan fellur niður ef endurskoðandinn leggur inn réttindi sín.