Frumkvæðismál
Endurskoðendaráð getur tekið mál til meðferðar að eigin frumkvæði ef það hefur ástæðu til að ætla að endurskoðandi eða endurskoðunarfyrirtæki hafi brotið gegn lögum um endurskoðendur, siðareglum endurskoðenda eða öðrum reglum sem taka til starfa endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja.