Skýrsla um störf endurskoðendaráðs 2021
Endurskoðendaráð hefur birt skýrslu um störf ráðsins á árinu 2021.
Starfsábyrgðartrygging endurskoðenda 2025
Samkvæmt 3. mgr. 8. gr. laga nr. 94/2019 skulu endurskoðendur fyrir 15. janúar ár hvert senda endurskoðendaráði staðfestingu þess að þeir hafi gilda starfsábyrgðartryggingu. Endurskoðendaráð hvetur endurskoðendur til að senda endurskoðendaráði staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu sinni innan tilskilinna tímamarka á netfangið endurskodendarad@endurskodendarad.is
Átta nýir löggiltir endurskoðendur
Átta einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 5. desember 2024.
Lesa meira