Endurskoðendaráð

Hlutverk endurskoðendaráðs er að hafa eftirlit með því að endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki ræki störf sín í samræmi við ákvæði laga um endurskoðendur og endurskoðun, siðareglur endurskoðenda og aðrar reglur sem taka til starfa endurskoðenda.

Löggiltir endurskoðendur

Skýrsla um störf endurskoðendaráðs 2019

Endurskoðendaráð hefur birt skýrslu um störf ráðsins á árinu 2019

Útgefið efni

Skýrsla um framkvæmd gæðaeftirlits 2019

Endurskoðendaráðs hefur birt skýrslu um framkvæmd gæðaeftirlits 2019


7.5.2021 : Endurskoðendaráð leitar eftir gæðaeftirlitsmönnum

Auglýst er eftir aðilum til að framkvæma gæðaeftirlit með störfum endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja á árinu 2021

Fréttalisti