Staðfesting endurskoðenda um starfsábyrgðartryggingu

13.1.2021

Samkvæmt 3. mgr. 8. gr. laga nr. 94/2019 skal endurskoðandi fyrir 15. janúar ár hvert senda endurskoðendaráði staðfestingu þess að hann hafi gilda starfsábyrgðartryggingu. Endurskoðendaráð hvetur endurskoðendur til að skila staðfestingu um starfsábyrgðartryggingu sína innan tilskilinna tímamarka.


Við notum kökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Nánari upplýsingar. Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica