Átta nýir löggiltir endurskoðendur
Átta einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 16. desember 2021.
Endurskoðendaráð óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendunum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru:
- Brynja Dögg Guðjónsdóttir
- Erna Aðalheiður Karlsdóttir
- Eyjólfur Bjarni Sigurjónsson
- Fríða Rúnarsdóttir
- Garðar Þór Stefánsson
- Haukur Páll Guðmundsson
- María Kristín Rúnarsdóttir
- Sindri Freyr Gíslason