Gæðaeftirlit endurskoðendaráðs 2021

6.7.2021

Gæðaeftirlit endurskoðendaráðs fer fram í september til nóvember næstkomandi. Tekin hefur verið ákvörðun um það hvaða fyrirtæki sæta gæðaeftirliti að þessu sinni og hefur fyrirsvarsmönnum viðkomandi fyrirtækja verið send tilkynning þess efnis.


Við notum kökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Nánari upplýsingar. Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica