Fjármögnun

Rekstur endurskoðendaráðs er alfarið fjármagnaður með eftirlitsgjaldi sem innheimt er af öllum endurskoðendum á grundvelli 18. gr. laga nr. 79/2008. Fjárhæð gjaldsins er 50.000 kr. og er gjalddagi gjaldsins 1. janúar ár hvert.