Ákvarðanir og rökstudd álit

Fyrirsagnalisti

Áminning vegna gæðaeftirlits 2015

Endurskoðendaráð hefur veitt endurskoðanda áminningu fyrir að sinna ekki þeirri skyldu að sæta gæðaeftirliti samkvæmt lögum um endurskoðendur. Ákvörðun endurskoðendaráðs má finna hér.

Áminning vegna niðurstöðu í gæðaeftirliti 2015

Endurskoðendaráð hefur veitt endurskoðanda áminningu vegna alvarlegrar athugasemdar, sem fram kom við gæðaeftirlit ársins 2015. Ákvörðun endurskoðendaráðs má nálgast hér.

Áminning vegna áritunar á ársreikning X

Endurskoðendaráð hefur veitt endurskoðanda áminningu vegna vinnu hans við áritun á ársreikning X fyrir reikningsárið 2014. Ákvörðun endurskoðendaráðs má nálgast hér.

4. febrúar 2014 - Siðareglur endurskoðenda, máli vísað frá endurskoðendaráði

16. febrúar 2012 - Óhæði, endurskoðandi ekki brotlegur

12. janúar 2012 - Vanræksla í starfi, alvarleg brot á lögum nr. 79/2008.

31. mars 2011 - Óhæði, eining tengd almannahagsmunum

15. september 2011 - Niðurfelling réttinda, ábyrgðatrygging