Starfsreglur

Endurskoðendaráð hefur í samræmi við 18. gr. laga um endurskoðendur sett sér starfsreglur, sem ráðherra hefur samþykkt. Auglýsingu nr. 1117/2012 um samþykki reglnanna má nálgast hér .