• Nýir endurskoðendur

Átta nýir löggiltir endurskoðendur

16.12.2024

Átta einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 5. desember 2024.

Endurskoðendaráð óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru:

Arnar Leó Guðnason

Arnór Kristinn Hlynsson

Björn Axel Guðjónsson

Halla Björk Ásgeirsdóttir

Helga Ásdís Jónasdóttir

Marteinn Gauti Kárason

Sigríður Ósk Ingimundarsdóttir

Sigurður Þór Kjartansson


Við notum kökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Nánari upplýsingar. Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica